Rótarkjallarinn
Núna er grasið farið að vaxa nokkurn veginn yfir allan kjallarann og þetta fer að líta ekki lengur út eins og byggingasvæði. Ég er ekkert búinn að gera fyrir gólfið í kjallaranum. Engar innréttingar heldur. En við munum fá smávegis af kartöflum í haust til að geyma til prufu.