Jæja!

DSC 0294Þá er fyrsti grjót- og torfveggurinn minn risinn. Ég lærði aðferðirnar á skemmtilegu námskeiði í fyrravor og núna hef ég loksins komist í að nota þekkingu mína. Svona verkefni er að vísu aldrei búið en í bili get ég sagt að áfanga er náð.

Ég notaði steina sem eru ekki tilhoggnir og torfhleðslan er úr sniddum.

Já, og tilgangurinn með hýsinu er rótarkjallari...

 

 

 

Skurður á sniddu. En hún leggst svo til hliðar. Sérstaklega góð fyrir þök og lága garða. 

snidda