Síðastliðinn fimmtudag (27. mars 19) náði ég að mynda klak í fullri lengd. Að vísu þurfti ég að stytta upptökuna vegna þess að lítið gerðist framan af og Youtube leyfir mér í bili aðeins 10 mínútna klippur. Að fylgjast með ungum berjast út úr egginu er alveg einstök upplifun.

Vorið er að bresta á hjá okkur. Fyrstu ungarnir eru komnir, tveir dökkir og einn ljós Brahma.

 

Okkur sýnist þetta allt vera hænur.

 

Page 3 of 3