Gluggarnir í húsinu voru ónýtir. Flestir voru fúnir og láku verulega. Til að koma í veg fyrir frekari skemmdum og leka skrúfaði ég fögin aftur, notaði kítti og þannig gat ég komið í veg fyrir leka, allavega áður en gluggunum yrði skipt út.
En nú er komið að því að endurnýja þá.
View the embedded image gallery online at:
https://haenur.is/index.php/en/dagbokin/850-nyir-gluggar#sigProId3c3f11da41
https://haenur.is/index.php/en/dagbokin/850-nyir-gluggar#sigProId3c3f11da41