Gluggarnir í húsinu voru ónýtir. Flestir voru fúnir og láku verulega. Til að koma í veg fyrir frekari skemmdum og leka skrúfaði ég fögin aftur, notaði kítti og þannig gat ég komið í veg fyrir leka, allavega áður en gluggunum yrði skipt út.

En nú er komið að því að endurnýja þá.